

Orð úr þrepi tvö felld inn í kennsluáætlun
Eins og greint var frá í síðasta Fræðsluskoti ætlum við að beina sjónum okkar sérstaklega að aðferðum til að kenna orðaforða úr þrepi 2...


Ertu uggandi yfir fátæklegum orðaforða nemenda þinna?
Líkan um skiptingu orðaforða hjálpar þér að velja orð til að kenna á markvissan hátt. Hjá nemanda sem er nýkominn til landsins þarf að...


Hefur slakur orðaforði hamlandi áhrif á félagsstöðu nemenda?
Hefur þú upplifað að tvítyngdir nemendur séu ekki jafn eftirsóttir í hópavinnu og eintyngdir jafnaldrar þeirra? Ástæðan getur verið sú að...


Að velja bók með fimm fingra aðferðinni
Finnst þér svekkjandi þegar nemandi hefur lesið bók og skilur svo ekki innihaldið? Kynntu fyrir barninu fimm fingra aðferðina við val á...


Mikilvægi orðaforða
Vissir þú að til að geta lesið sér til gagns þarf að skilja 98% orða í texta. Ef hlutfallið fer niður í 95% þarf nemandi aðstoð af...


Rímorðabók
Það er snúið að finna orð sem ríma þegar orðaforðinn er takmarkaður. Skoðaðu þennan magnaða orðabanka sem finnur fjöldann allan af orðum...


Hjálpartæki við fallbeygingar
„Upp með snjallsímana krakkar!“ Gerum nemendur sjálfstæða í námi með því að kenna þeim að nota gagnasöfn. Gagnasafn Stofnunar Árna...


Ekki fresta kennslu almenns náms
Rannsóknir sýna að það er ekki ákjósanlegt að fresta kennslu almenns námsefnis þar til nemendur ná fullum tökum á ríkjandi skólamáli...


Google translate er brú á milli tungumála
Á translate.google.com/ skrifarðu það sem þú vilt segja nýja nemandanum og öfugt. Notaðu einfaldar setningar. Smelltu á hnapp og...

Hvernig get ég haft samskipti við nýja nemandann?
Velkominn er vefur á tungumalatorg.is sem er á fimm tungumálum. Hægt er að velja úr hundruðum setninga til samskipta. Þú finnur vefinn hér.