1 Jun 2018

Stærð orðaforða og lesskilningur fara saman. Orðaþrenna vikunnar er verkefni sem hefur það að markmiði að auðga orðaforða allra nemenda í einum grunnskóla samtímis. Þrjú orð eru tekin fyrir vikulega í fjórar vikur í senn og eru kennarar og starfsmenn skólans hvattir ti...

2 May 2018

Notaðu spil til að þjálfa tal, setningamyndun, orðaforða og lesskilning. Spil hrista líka nemendur saman og þjálfa í leiðinni félagsfærni og samskipti. Á myndinni er spil unnið úr orðaforða bókarinnar Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur og Brian Pilkington....

27 Apr 2018

Ertu að leita að áhrifaríkri leið til að efla orðaforða? Notaðu myndir sem tengjast efninu sem á að fjalla um. PWIM er m.a. hægt að nota til að þjálfa nemendur í málfræði, stafsetningu, málnotkun, framburði, íslenska hljóðkerfinu og til þess að efla orðaforða þeirra.

Að...

18 Apr 2018

Takið frá fimm mínútur til að fara yfir daginn með nemendum ykkar og spyrjið: Hvaða dagur er í dag, en í fyrradag, hvaða mánuður er núna, hvernig er veðrið núna? Með daglegri endurtekningu festast orðin og viðeigandi notkun þeirra í minni. Hér má nálgast skjalið. 

Hér e...

2 Feb 2018

Nýr nemandi er kominn í bekkinn, hann talar enga íslensku. Tveir í takt er aðferð til að tengja hann við einn eða fleiri samnemendur sína. Markmiðið er að koma á félagslegum tengslum við aðra nemendur og gefa honum þannig greiðan aðgang að tungumálinu. Fræða þarf þáttt...

4 Dec 2017

Í síðasta skoti voru orð sem táknuðu hreyfingu raðað á skala eftir hraða. Sum þessara orða eru nemendum ekki töm og þess vegna þarf að vinna með þau aftur og aftur til að þau lærist. Leikir eru kjörin aðferð til þess.

Rifjum upp orðin: Skríða, hlaupa, skokka, ganga, lab...

27 Oct 2017

Kallaðu eftir orðum frá nemendum þegar nýtt viðfangsefni er kynnt til sögunnar. Þannig kveikir þú áhuga og færð innsýn í vitneskju þeirra um námsefnið, það er bakgrunnsþekkingu þeirra. 

Skrifaðu tillögur þeirra á miða samanber gulu miðana á myndinni. Vertu búin að ákveð...

26 May 2017

Vantar ykkur einfalda aðferð til að dýpka orðaforða nemenda? Líkan Frayers er hægt að nota í öllum námsgreinum. Orðið eða hugtakið sem á að kenna er skrifað í miðjuna og unnið út frá því. Aðferðin er kjörin til að undirbúa frekari vinnu með orð eins og til dæmis í orða...

24 Apr 2017

Líkan um skiptingu orðaforða hjálpar þér að velja orð til að kenna á markvissan hátt. Hjá nemanda sem er nýkominn til landsins þarf að byggja upp grunnorðaforðann í þrepi eitt (Tier 1). Efsta þrepið (Tier 3) inniheldur orðaforða námsgreina og æskilegt er að kennsla nám...

7 Apr 2017

Hefur þú upplifað að tvítyngdir nemendur séu ekki jafn eftirsóttir í hópavinnu og eintyngdir jafnaldrar þeirra? Ástæðan getur verið sú að þau eru síður velkomin í hópinn vegna þess að orðaforðinn takmarkar getu þeirra. Prófaðu að breyta námsmatinu þannig að hærri einku...

Please reload

FRÆÐSLUSKOT

 

Fræðsluskot eru aðferðir eða hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.

  • Facebook Social Icon
  • Pinterest Social Icon

Eldri skot:

Please reload

STYRKT AF 

SPROTASJÓÐI 

2016

 

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now