27 Apr 2018

Ertu að leita að áhrifaríkri leið til að efla orðaforða? Notaðu myndir sem tengjast efninu sem á að fjalla um. PWIM er m.a. hægt að nota til að þjálfa nemendur í málfræði, stafsetningu, málnotkun, framburði, íslenska hljóðkerfinu og til þess að efla orðaforða þeirra.

Að...

18 Apr 2018

Takið frá fimm mínútur til að fara yfir daginn með nemendum ykkar og spyrjið: Hvaða dagur er í dag, en í fyrradag, hvaða mánuður er núna, hvernig er veðrið núna? Með daglegri endurtekningu festast orðin og viðeigandi notkun þeirra í minni. Hér má nálgast skjalið. 

Hér e...

27 Oct 2017

Kallaðu eftir orðum frá nemendum þegar nýtt viðfangsefni er kynnt til sögunnar. Þannig kveikir þú áhuga og færð innsýn í vitneskju þeirra um námsefnið, það er bakgrunnsþekkingu þeirra. 

Skrifaðu tillögur þeirra á miða samanber gulu miðana á myndinni. Vertu búin að ákveð...

Please reload

FRÆÐSLUSKOT

 

Fræðsluskot eru aðferðir eða hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.

  • Facebook Social Icon
  • Pinterest Social Icon

Eldri skot:

Please reload

STYRKT AF 

SPROTASJÓÐI 

2016

 

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now