

Spilum og tölum saman
Notaðu spil til að þjálfa tal, setningamyndun, orðaforða og lesskilning. Spil hrista líka nemendur saman og þjálfa í leiðinni félagsfærni...


Lesskilningsþjálfun í gegnum hlutverkaleik
Góður lesari þjálfar með sér tækni til að skilja texta. Þessa tækni er hægt að þjálfa hjá flest öllum lesurum. Þjálfunaraðferðin sem við...


Ertu uggandi yfir fátæklegum orðaforða nemenda þinna?
Líkan um skiptingu orðaforða hjálpar þér að velja orð til að kenna á markvissan hátt. Hjá nemanda sem er nýkominn til landsins þarf að...


Að velja bók með fimm fingra aðferðinni
Finnst þér svekkjandi þegar nemandi hefur lesið bók og skilur svo ekki innihaldið? Kynntu fyrir barninu fimm fingra aðferðina við val á...