top of page

Blæbrigði orðanna (e. word gradient)

Íslenskan er blæbrigðaríkt tungumál. Skríða, hlaupa, skokka, ganga, labba, rölta, spássera, tipla, klöngrast, klofa, valhoppa og arka eru allt orð sem merkja hreyfingu. Láttu nemendur hafa þessi eða sambærileg orð með fyrirmælum um að raða þeim á kvarða eftir því hversu hratt maður ferðast. Flest þessara orða tilheyra þrepi eitt en örfá þrepi tvö.

Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon
bottom of page