top of page

Orðaþrenna vikunnar

Stærð orðaforða og lesskilningur fara saman. Orðaþrenna vikunnar er verkefni sem hefur það að markmiði að auðga orðaforða allra nemenda í einum grunnskóla samtímis. Þrjú orð eru tekin fyrir vikulega í fjórar vikur í senn og eru kennarar og starfsmenn skólans hvattir til að taka þátt í verkefninu. Í fimmtu hverri viku er upprifjun á orðum síðustu fjögurra vikna.

Orðin sem valin eru eiga það sameiginlegt að heyrast ekki oft í daglegu tali en eru algeng í lesmáli. Þau eru af öðru þrepi (e. Tier 2) eins og sjá má í fræðsluskoti um um lagskiptingu orðaforða. Orðaþrenna vikunnar auk upprifjunarverkefna fyrir eitt skólaár sem öllum er frjálst að nota eru aðgengileg hér.

Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon
bottom of page