top of page
Um Fræðsluskot
Fræðsluskot eru aðferðir eða hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.
Ef þú hefur áhuga á að fá sendan póst þegar nýtt fræðsluskot birtist þá getur þú skráð þig með því að smella hér.
Ef þú vilt hafa samband sendu okkur þá póst með því að smella hér.
Bestu kveðjur,
Hulda Karen, Ingibjörg Edda og Kristín

bottom of page