
Jólahefti
Við óskum ykkur gleðilegra jóla með litlu jólahefti fyrir yngstu börnin.

Göngutúr í náttúrunni
Þetta verkefni er tilvalið til þess að hrista hópinn saman og sameinar hreyfingu, útiveru og grunnorðaforðakennslu.

Komdu og skoðaðu eldgos
Hér eru verkefni á mismunandi erfiðleikastigum til að nota með bókinni Komdu og skoðaðu eldgos. Þú finnur rafbókina hér og verkefnin hérna.

Setningamyndun með Jamboard
Jamboard forritið sem er eitt af Google verkfærunum er hægt að líkja við tússtöflu. Það er frítt en til að nálgast það þarf að búa til...

Stoðir
Að nota stoðir (e. scaffolding) í námi auðveldar nemendum að tileinka sér nýja færni og/eða ný orð. Myndin sýnir hvernig dót er notað sem...

Flokkun, skilningur og minni
Eitt af hæfniviðmiðum við lok 4. bekkjar í náttúrufræði er að nemendur geri sér grein fyrir því hvernig maðurinn er hluti af náttúrunni...

Skannað og þýtt með snjalltæki
Í Google Translate appinu er hægt að þýða texta af einu tungumáli yfir á annað. Smáforritið notar myndavél símans eða spjaldtölvunnar og...

Myndaorðabók
Hér er myndaorðabók fyrir yngstu nemendurna sem tala litla eða enga íslensku. Ein mynd segir meira en þúsund orð.

Orðaþrenna vikunnar - nýtt efni
Nú hefur bæst annað ár við Orðaþrennu vikunnar sem öllum er frjálst að nota. Verkefnið með leiðbeiningum er aðgengilegt hér.

Flokkun námsefnis
Grunnskólakennarar tóku nýlega saman og flokkuðu námsefni sem hentar til náms og kennslu ÍSAT nemenda. Annars vegar var um útgefið...