10 May 2019

Nú hefur bæst annað ár við Orðaþrennu vikunnar sem öllum er frjálst að nota. Verkefnið með leiðbeiningum er aðgengilegt hér.  

19 Feb 2019

Grunnskólakennarar tóku nýlega saman og flokkuðu námsefni sem hentar til náms og kennslu ÍSAT nemenda. Annars vegar var um útgefið námsefni Menntamálastofnunar að ræða og hins vegar námsefni sem aðrir hafa gefið út. Sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir (SÍSL) hefur s...

1 Jun 2018

Stærð orðaforða og lesskilningur fara saman. Orðaþrenna vikunnar er verkefni sem hefur það að markmiði að auðga orðaforða allra nemenda í einum grunnskóla samtímis. Þrjú orð eru tekin fyrir vikulega í fjórar vikur í senn og eru kennarar og starfsmenn skólans hvattir ti...

22 May 2018

Þarftu að koma skilaboðum til foreldra á erlendu tungumáli?

Á vef Reykjavíkurborgar er að finna skilaboð til foreldra um lús, frídag, skólaferðalag, foreldraviðtal, skipulagsdag og fleira.

9 May 2018

Þetta fræðsluskot er leikur sem rifjar upp orðflokka. Skemmtilegast er að skipta nemendum í litla hópa og hafa keppni á milli liða sem reyna að safna sem flestum stigum. 

Leikurinn fer þannig fram að valinn er bókstafur og liðin keppast við að finna orð sem byrja á staf...

2 May 2018

Notaðu spil til að þjálfa tal, setningamyndun, orðaforða og lesskilning. Spil hrista líka nemendur saman og þjálfa í leiðinni félagsfærni og samskipti. Á myndinni er spil unnið úr orðaforða bókarinnar Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur og Brian Pilkington....

27 Apr 2018

Ertu að leita að áhrifaríkri leið til að efla orðaforða? Notaðu myndir sem tengjast efninu sem á að fjalla um. PWIM er m.a. hægt að nota til að þjálfa nemendur í málfræði, stafsetningu, málnotkun, framburði, íslenska hljóðkerfinu og til þess að efla orðaforða þeirra.

Að...

18 Apr 2018

Takið frá fimm mínútur til að fara yfir daginn með nemendum ykkar og spyrjið: Hvaða dagur er í dag, en í fyrradag, hvaða mánuður er núna, hvernig er veðrið núna? Með daglegri endurtekningu festast orðin og viðeigandi notkun þeirra í minni. Hér má nálgast skjalið. 

Hér e...

8 Apr 2018

Fylgdu Fræðsluskotum á Pinterest. Fáðu innblástur!   


 

28 Mar 2018

Góður lesari þjálfar með sér tækni til að skilja texta. Þessa tækni er hægt að þjálfa hjá flest öllum lesurum. Þjálfunaraðferðin sem við kynnum hér er bæði skemmtileg og gagnleg. Hún fer þannig fram að nemendur eru settir í hlutverk. Hlutverkin eru spákona, spæjari, li...

Please reload

FRÆÐSLUSKOT

 

Fræðsluskot eru aðferðir eða hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.

  • Facebook Social Icon
  • Pinterest Social Icon

Eldri skot:

Please reload

STYRKT AF 

SPROTASJÓÐI 

2016

 

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now