

Tveir à takt (e. buddy system)
Nýr nemandi er kominn à bekkinn, hann talar enga Ãslensku. Tveir à takt er aðferð til að tengja hann við einn eða fleiri samnemendur...


Hvernig get ég haft samskipti við nýja nemandann?
Velkominn er vefur á tungumalatorg.is sem er á fimm tungumálum. Hægt er að velja úr hundruðum setninga til samskipta. Þú finnur vefinn hér.