

Sjónrænar stoðir - unnið með almennan orðaforða af þrepi eitt
Takið frá fimm mínútur til að fara yfir daginn með nemendum ykkar og spyrjið: Hvaða dagur er í dag, en í fyrradag, hvaða mánuður er núna,...


Tveir í takt (e. buddy system)
Nýr nemandi er kominn í bekkinn, hann talar enga íslensku. Tveir í takt er aðferð til að tengja hann við einn eða fleiri samnemendur...


Ertu uggandi yfir fátæklegum orðaforða nemenda þinna?
Líkan um skiptingu orðaforða hjálpar þér að velja orð til að kenna á markvissan hátt. Hjá nemanda sem er nýkominn til landsins þarf að...