Orðaþrenna vikunnar
Stærð orðaforða og lesskilningur fara saman. Orðaþrenna vikunnar er verkefni sem hefur það að markmiði að auðga orðaforða allra nemenda í...
Spilum og tölum saman
Notaðu spil til að þjálfa tal, setningamyndun, orðaforða og lesskilning. Spil hrista líka nemendur saman og þjálfa í leiðinni félagsfærni...
PWIM - Picture Word Inductive Method
Ertu að leita að áhrifaríkri leið til að efla orðaforða? Notaðu myndir sem tengjast efninu sem á að fjalla um. PWIM er m.a. hægt að nota...
Sjónrænar stoðir - unnið með almennan orðaforða af þrepi eitt
Takið frá fimm mínútur til að fara yfir daginn með nemendum ykkar og spyrjið: Hvaða dagur er í dag, en í fyrradag, hvaða mánuður er núna,...
Tveir í takt (e. buddy system)
Nýr nemandi er kominn í bekkinn, hann talar enga íslensku. Tveir í takt er aðferð til að tengja hann við einn eða fleiri samnemendur...
Leikur að orðum
Í síðasta skoti voru orð sem táknuðu hreyfingu raðað á skala eftir hraða. Sum þessara orða eru nemendum ekki töm og þess vegna þarf að...
Orðaveggur flokkaður í þemu - Lori Wilfong
Kallaðu eftir orðum frá nemendum þegar nýtt viðfangsefni er kynnt til sögunnar. Þannig kveikir þú áhuga og færð innsýn í vitneskju þeirra...
Aðferð til að læra ný orð - Líkan Frayers
Vantar ykkur einfalda aðferð til að dýpka orðaforða nemenda? Líkan Frayers er hægt að nota í öllum námsgreinum. Orðið eða hugtakið sem á...
Ertu uggandi yfir fátæklegum orðaforða nemenda þinna?
Líkan um skiptingu orðaforða hjálpar þér að velja orð til að kenna á markvissan hátt. Hjá nemanda sem er nýkominn til landsins þarf að...
Hefur slakur orðaforði hamlandi áhrif á félagsstöðu nemenda?
Hefur þú upplifað að tvítyngdir nemendur séu ekki jafn eftirsóttir í hópavinnu og eintyngdir jafnaldrar þeirra? Ástæðan getur verið sú að...