top of page
Search

Aðferð til að læra ný orð - Líkan Frayers

  • Writer: Skot hik
    Skot hik
  • May 26, 2017
  • 1 min read

Vantar ykkur einfalda aðferð til að dýpka orðaforða nemenda? Líkan Frayers er hægt að nota í öllum námsgreinum. Orðið eða hugtakið sem á að kenna er skrifað í miðjuna og unnið út frá því. Aðferðin er kjörin til að undirbúa frekari vinnu með orð eins og til dæmis í orðasúpum, krossgátum og ritun.

Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

bottom of page