top of page

Flokkun, skilningur og minni

Eitt af hæfniviðmiðum við lok 4. bekkjar í náttúrufræði er að nemendur geri sér grein fyrir því hvernig maðurinn er hluti af náttúrunni og að lífsafkoma hans byggist á samspilinu við hana. Til að ná viðmiðinu er nauðsynlegt að skilja að allt í heiminum er annað hvort manngert eða náttúrulegt og átta sig á tengslunum þar á milli. Flokkun auðveldar nemendum skipulagningu mismunandi orða í heilanum og hjálpar þeim að skilja þau og muna. Myndin sýnir hvernig flokkun er notuð í vinnu með hugtökin manngert og náttúrulegt.




コメント


Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon
bottom of page