Search
Að læra að skipuleggja frásögn og segja frá atburðum dagsins
- Skot hik
- Jan 29, 2023
- 1 min read
Hér er notað púsl til að kenna orðin fyrst, næst, svo, síðan og að lokum í þeim tilgangi að setja frásögn fram með samfelldum hætt í skipulegri röð. Smelltu á örina neðan við myndina til að hlaða niður verkefninu.

Comments