Search
Skannað og þýtt með snjalltæki
- Skot hik
- Oct 19, 2020
- 1 min read
Í Google Translate appinu er hægt að þýða texta af einu tungumáli yfir á annað. Smáforritið notar myndavél símans eða spjaldtölvunnar og textinn er þýddur á valið tungumál annað hvort beint á skjáinn eða með því að skanna textann. Frábær tækni fyrir nemendur sem hafa ekki enn náð valdi á íslensku og geta á þennan hátt þýtt ritað mál yfir á móðurmál sitt. Fæst ókeypis í App Store og Play Store. Myndin sýnir enska þýðingu úr bókinni Komdu og skoðaðu hafið. Hér er hægt að skoða myndband.

Comments