Search
Setningamyndun með Jamboard
- Skot hik
- Mar 14, 2021
- 1 min read
Jamboard forritið sem er eitt af Google verkfærunum er hægt að líkja við tússtöflu. Það er frítt en til að nálgast það þarf að búa til Google reikning. Á töfluna er hægt að setja inn myndir, form, texta, post-it miða sem hægt er að skrifa á og hreyfa til. Myndbandið sýnir hvernig post-it miðarnir eru notaðir til að búa til setningu.
Comments