

Lesskilningsþjálfun í gegnum hlutverkaleik
Góður lesari þjálfar með sér tækni til að skilja texta. Þessa tækni er hægt að þjálfa hjá flest öllum lesurum. Þjálfunaraðferðin sem við kynnum hér er bæði skemmtileg og gagnleg. Hún fer þannig fram að nemendur eru settir í hlutverk. Hlutverkin eru spákona, spæjari, listamaður, fréttamaður og kúreki. Kennarar sem nota aðferðina byrja margir á því að þjálfa eitt eða tvö hlutverk og bæta svo smátt og smátt fleirum við. Á miðstigi hefur reynst vel að setja fimm saman í leshóp og


Bæklingur fyrir þá sem vilja innleiða verkefnið Tveir í takt
Tveir í takt er aðferð til að taka á móti nýjum nemendum eins og skýrt var frá í febrúarskoti okkar. Þær Sólveig Magnúsdóttir og Hekla Hannibalsdóttir þýddu bækling úr dönsku um svipað verkefni sem Fræðsluskot fengu leyfi til að staðfæra og aðlaga. Hér er hægt er að nálgast skjal sem kennarar geta útfært að vild.