
Hvernig get ég haft samskipti við nýja nemandann?
Velkominn er vefur á tungumalatorg.is sem er á fimm tungumálum. Hægt er að velja úr hundruðum setninga til samskipta. Þú finnur vefinn hér.


Hvað eru fræðsluskot?
Það er kominn nýr nemandi í bekkinn sem talar litla íslensku! Hvað á ég að gera? Hakuna Matata! Næstu mánuði sendum við reglulega til þín fræðsluskot þar sem við kynnum bekkjarkennurum tæki og aðferðir til að vinna með tvítyngdum nemendum. Fræðsluskotin innihalda: Aðferðir sem auðvelda tvítyngdum nemendum að skilja til hvers er ætlast af þeim. Verkfæri til að mæta þörfum nemenda með slakan orðaforða. Sjónrænar stoðir við kennsluaðferðirnar þínar sem gagnast öllum nemendum. Le