top of page

Hvað eru fræðsluskot?

Það er kominn nýr nemandi í bekkinn sem talar litla íslensku! Hvað á ég að gera? Hakuna Matata! Næstu mánuði sendum við reglulega til þín fræðsluskot þar sem við kynnum bekkjarkennurum tæki og aðferðir til að vinna með tvítyngdum nemendum. Fræðsluskotin innihalda:

  • Aðferðir sem auðvelda tvítyngdum nemendum að skilja til hvers er ætlast af þeim.

  • Verkfæri til að mæta þörfum nemenda með slakan orðaforða.

  • Sjónrænar stoðir við kennsluaðferðirnar þínar sem gagnast öllum nemendum.

  • Leiðir til samskipta við nemendur sem hafa takmarkaða kunnáttu í íslensku.

Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon
bottom of page