top of page
Search

Spilum og tölum saman

  • Writer: Skot hik
    Skot hik
  • May 2, 2018
  • 1 min read

Notaðu spil til að þjálfa tal, setningamyndun, orðaforða og lesskilning. Spil hrista líka nemendur saman og þjálfa í leiðinni félagsfærni og samskipti. Á myndinni er spil unnið úr orðaforða bókarinnar Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur og Brian Pilkington. Smelltu hér og búðu til þitt eigið spil. Við mælum með því að stækka spilið upp í A3 stærð og plasta.

Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

bottom of page