15 May 2017

Eins og greint var frá í síðasta Fræðsluskoti ætlum við að beina sjónum okkar sérstaklega að aðferðum til að kenna orðaforða úr þrepi 2 (e. Tier 2 ). 

Bættu við dálki í kennsluáætlunina þína. Hann getur heitið tungumálamarkmið eða lykilorð.

Kynntu þér þríhyrninginn um sk...

24 Apr 2017

Líkan um skiptingu orðaforða hjálpar þér að velja orð til að kenna á markvissan hátt. Hjá nemanda sem er nýkominn til landsins þarf að byggja upp grunnorðaforðann í þrepi eitt (Tier 1). Efsta þrepið (Tier 3) inniheldur orðaforða námsgreina og æskilegt er að kennsla nám...

7 Apr 2017

Hefur þú upplifað að tvítyngdir nemendur séu ekki jafn eftirsóttir í hópavinnu og eintyngdir jafnaldrar þeirra? Ástæðan getur verið sú að þau eru síður velkomin í hópinn vegna þess að orðaforðinn takmarkar getu þeirra. Prófaðu að breyta námsmatinu þannig að hærri einku...

27 Mar 2017

Finnst þér svekkjandi þegar nemandi hefur lesið bók og skilur svo ekki innihaldið? Kynntu fyrir barninu fimm fingra aðferðina við val á lesefni. Nemandi les um eitthundrað orð úr bókinni. Fyrir hvert orð sem hann skilur ekki réttir hann úr einum fingri.


Fjöldi fingra:
...

20 Mar 2017

Vissir þú að til að geta lesið sér til gagns þarf að skilja 98% orða í texta. Ef hlutfallið fer niður í 95% þarf nemandi aðstoð af einhverju tagi (Laufer & Ravenhorst-Kalovski, 2010). Settu þig spor nemanda á miðstigi sem skilur 90% orðanna í klausu um Golfstrauminn. L...

9 Mar 2017

Það er snúið að finna orð sem ríma þegar orðaforðinn er takmarkaður. Skoðaðu þennan magnaða orðabanka

sem finnur fjöldann allan af orðum sem ríma við orðið sem slegið er inn. Smelltu á myndina og kannaðu málið.

27 Feb 2017

„Upp með snjallsímana krakkar!“ Gerum nemendur sjálfstæða í námi með því að kenna þeim að nota gagnasöfn. Gagnasafn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; beygingarlýsing íslensks nútímamáls gerir nemendum sem ekki hafa náð fullum tökum á íslensku kleift að ver...

21 Feb 2017

Rannsóknir sýna að það er ekki ákjósanlegt að fresta kennslu almenns námsefnis þar til nemendur ná fullum tökum á ríkjandi skólamáli (Watts-Taffe and Truscott, 2000). Íslenskunámið þarf að fella að öðru námi eins fljótt og hægt er. Hér getur þú kynnt þér rannsókn Watts...

7 Feb 2017

Á translate.go​ogle.com/ skrifarðu það sem þú vilt segja nýja nemandanum og öfugt. Notaðu einfaldar setningar. Smelltu á hnapp og forritið þýðir yfir á valið tungumál. Taktu eftir hljóðtákninu því það er hægt að hlusta líka. Betri þýðing fæst ef skrifað er á ensku.

17 Jan 2017

Velkominn er vefur á tungumalatorg.is sem er á fimm tungumálum.

Hægt er að velja úr hundruðum setninga til samskipta.  

Þú finnur vefinn hér.

Please reload

FRÆÐSLUSKOT

 

Fræðsluskot eru aðferðir eða hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.

  • Facebook Social Icon
  • Pinterest Social Icon

Eldri skot:

Please reload

STYRKT AF 

SPROTASJÓÐI 

2016

 

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now