

Bæklingur fyrir þá sem vilja innleiða verkefnið Tveir í takt
Tveir í takt er aðferð til að taka á móti nýjum nemendum eins og skýrt var frá í febrúarskoti okkar. Þær Sólveig Magnúsdóttir og Hekla...


Orðhlutafræði
Öll erum við íslenskukennarar. Markviss kennsla í orðhlutafræði flýtir fyrir orðaforðanámi allra nemenda. Með því að kenna hvernig orð...


Tveir í takt (e. buddy system)
Nýr nemandi er kominn í bekkinn, hann talar enga íslensku. Tveir í takt er aðferð til að tengja hann við einn eða fleiri samnemendur...


Orð, setningar og myndir
Þegar nemendur hafa raðað orðum á skala eftir hraða er hægt að vinna áfram með þau. Hér eru orðin teiknuð og notuð í setningu....


Leikur að orðum
Í síðasta skoti voru orð sem táknuðu hreyfingu raðað á skala eftir hraða. Sum þessara orða eru nemendum ekki töm og þess vegna þarf að...


Blæbrigði orðanna (e. word gradient)
Íslenskan er blæbrigðaríkt tungumál. Skríða, hlaupa, skokka, ganga, labba, rölta, spássera, tipla, klöngrast, klofa, valhoppa og arka eru...


Flokkun orða, samtal og samvinna
Skoðaðu myndbandið. Þar sérðu skapandi aðferð til að læra samheiti algengra orða með það að markmiði að: - Auðga orðaforða nemenda - Fá...


Orðaveggur flokkaður í þemu - Lori Wilfong
Kallaðu eftir orðum frá nemendum þegar nýtt viðfangsefni er kynnt til sögunnar. Þannig kveikir þú áhuga og færð innsýn í vitneskju þeirra...


Orðaveggir
Notaðu orð og myndir saman. Þannig festast orðin betur í minni nemenda. Notaðu orðaveggi markvisst. Smelltu hér og fáðu innblástur og...


Aðferð til að læra ný orð - Líkan Frayers
Vantar ykkur einfalda aðferð til að dýpka orðaforða nemenda? Líkan Frayers er hægt að nota í öllum námsgreinum. Orðið eða hugtakið sem á...