top of page

Orðhlutafræði

  • Writer: Skot hik
    Skot hik
  • Feb 9, 2018
  • 1 min read

Öll erum við íslenskukennarar. Markviss kennsla í orðhlutafræði flýtir fyrir orðaforðanámi allra nemenda. Með því að kenna hvernig orð eru samansett opnum við fyrir meiri skilningi á tungumálinu. Myndin sýnir verkefni, með tauklemmum og íspinnaspýtum, þar sem unnið er með forskeytið ó-.

Lesefni um orðhlutafræði er að finna á Tungumálatorgi. Smelltu hér.

 
 
 

Comments


Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

bottom of page