Orðhlutafræði
- Skot hik
- Feb 9, 2018
- 1 min read
Öll erum við íslenskukennarar. Markviss kennsla í orðhlutafræði flýtir fyrir orðaforðanámi allra nemenda. Með því að kenna hvernig orð eru samansett opnum við fyrir meiri skilningi á tungumálinu. Myndin sýnir verkefni, með tauklemmum og íspinnaspýtum, þar sem unnið er með forskeytið ó-.
Lesefni um orðhlutafræði er að finna á Tungumálatorgi. Smelltu hér.

Comments