Flokkun námsefnis
- Skot hik
- Feb 19, 2019
- 1 min read
Grunnskólakennarar tóku nýlega saman og flokkuðu námsefni sem hentar til náms og kennslu ÍSAT nemenda. Annars vegar var um útgefið námsefni Menntamálastofnunar að ræða og hins vegar námsefni sem aðrir hafa gefið út. Sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir (SÍSL) hefur staðið straum af kostnaði við umbrotsvinnu og annað tengt flokkuninni.

Comments