Google translate er brú á milli tungumála
- Skot hik
- Feb 7, 2017
- 1 min read

Á translate.google.com/ skrifarðu það sem þú vilt segja nýja nemandanum og öfugt. Notaðu einfaldar setningar. Smelltu á hnapp og forritið þýðir yfir á valið tungumál. Taktu eftir hljóðtákninu því það er hægt að hlusta líka. Betri þýðing fæst ef skrifað er á ensku.
Comments