Að velja bók með fimm fingra aðferðinni

27.03.2017

Finnst þér svekkjandi þegar nemandi hefur lesið bók og skilur svo ekki innihaldið? Kynntu fyrir barninu fimm fingra aðferðina við val á lesefni. Nemandi les um eitthundrað orð úr bókinni. Fyrir hvert orð sem hann skilur ekki réttir hann úr einum fingri.


Fjöldi fingra:
0-1 létt bók

2-3 viðráðanleg bók

4-5 erfið bók en viðráðanleg

5-10 of erfið

Heimild: https://hildurheimis.wordpress.com/2013/04/20/fimm-fingra-profid/  

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Skot mánaðarins

Hvernig get ég haft samskipti við nýja nemandann?

17.01.2017

1/1
Please reload

Nýleg skot
Please reload

Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now