top of page
Search

Að velja bók með fimm fingra aðferðinni

  • Writer: Skot hik
    Skot hik
  • Mar 27, 2017
  • 1 min read

Finnst þér svekkjandi þegar nemandi hefur lesið bók og skilur svo ekki innihaldið? Kynntu fyrir barninu fimm fingra aðferðina við val á lesefni. Nemandi les um eitthundrað orð úr bókinni. Fyrir hvert orð sem hann skilur ekki réttir hann úr einum fingri.

Fjöldi fingra: 0-1 létt bók

2-3 viðráðanleg bók

4-5 erfið bók en viðráðanleg

5-10 of erfið Heimild: https://hildurheimis.wordpress.com/2013/04/20/fimm-fingra-profid/

Comments


Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

bottom of page