Tveir í takt (e. buddy system)

02.02.2018

Nýr nemandi er kominn í bekkinn, hann talar enga íslensku. Tveir í takt er aðferð til að tengja hann við einn eða fleiri samnemendur sína. Markmiðið er að koma á félagslegum tengslum við aðra nemendur og gefa honum þannig greiðan aðgang að tungumálinu. Fræða þarf þátttakendur um mikilvægi tengslanna og þess að nota íslensku í samskiptum sínum við nýja nemandann. Tengiliðurinn er valinn út frá aldri, kyni, áhugamálum, persónuleika og öðru sem gæti skipt máli. Fjölbreytta umfjöllun má nálgast hér á nokkrum vefsíðum:

Pair Your Newcomers with Buddies

The Buddy System for ELLs

Getting Started with English Language Learners

How to Provide a Welcoming Environment to your Newcomer 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Skot mánaðarins

Hvernig get ég haft samskipti við nýja nemandann?

17.01.2017

1/1
Please reload

Nýleg skot
Please reload

Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now