top of page

Bæklingur fyrir þá sem vilja innleiða verkefnið Tveir í takt

Tveir í takt er aðferð til að taka á móti nýjum nemendum eins og skýrt var frá í febrúarskoti okkar. Þær Sólveig Magnúsdóttir og Hekla Hannibalsdóttir þýddu bækling úr dönsku um svipað verkefni sem Fræðsluskot fengu leyfi til að staðfæra og aðlaga. Hér er hægt er að nálgast skjal sem kennarar geta útfært að vild.

Skot mánaðarins
Nýleg skot
Leita eftir efni
Fylgdu okkur
  • Facebook Long Shadow
  • Pinterest Social Icon
bottom of page