20 Mar 2018

Tveir í takt er aðferð til að taka á móti nýjum nemendum eins og skýrt var frá í febrúarskoti okkar. Þær Sólveig Magnúsdóttir og Hekla Hannibalsdóttir þýddu bækling úr dönsku um svipað verkefni sem Fræðsluskot fengu leyfi til að staðfæra og aðlaga. Hér er hægt er...

9 Feb 2018

Öll erum við íslenskukennarar. Markviss kennsla í orðhlutafræði flýtir fyrir orðaforðanámi allra nemenda. Með því að kenna hvernig orð eru samansett opnum við fyrir meiri skilningi á tungumálinu. Myndin sýnir verkefni, með tauklemmum og íspinnaspýtum, þar sem unnið er...

2 Feb 2018

Nýr nemandi er kominn í bekkinn, hann talar enga íslensku. Tveir í takt er aðferð til að tengja hann við einn eða fleiri samnemendur sína. Markmiðið er að koma á félagslegum tengslum við aðra nemendur og gefa honum þannig greiðan aðgang að tungumálinu. Fræða þarf þáttt...

20 Dec 2017

Þegar nemendur hafa raðað orðum á skala eftir hraða er hægt að vinna áfram með þau. Hér eru orðin teiknuð og notuð í setningu. Endurtekning er mikilvæg.  

4 Dec 2017

Í síðasta skoti voru orð sem táknuðu hreyfingu raðað á skala eftir hraða. Sum þessara orða eru nemendum ekki töm og þess vegna þarf að vinna með þau aftur og aftur til að þau lærist. Leikir eru kjörin aðferð til þess.

Rifjum upp orðin: Skríða, hlaupa, skokka, ganga, lab...

24 Nov 2017

Íslenskan er blæbrigðaríkt tungumál. Skríða, hlaupa, skokka, ganga, labba, rölta, spássera, tipla, klöngrast, klofa, valhoppa og arka eru allt orð sem merkja hreyfingu. Láttu nemendur hafa þessi eða sambærileg orð með fyrirmælum um að raða þeim á kvarða eftir því hvers...

17 Nov 2017

Skoðaðu myndbandið. Þar sérðu skapandi aðferð til að læra samheiti algengra orða með það að markmiði að:
 

- Auðga orðaforða nemenda 

- Fá samræðu um orð 

- Vekja áhuga nemenda á orðum 

- Efla samvinnu meðal nemenda

- Virkja alla nemendur

Myndbandið er tekið á Hraunvallaleik...

27 Oct 2017

Kallaðu eftir orðum frá nemendum þegar nýtt viðfangsefni er kynnt til sögunnar. Þannig kveikir þú áhuga og færð innsýn í vitneskju þeirra um námsefnið, það er bakgrunnsþekkingu þeirra. 

Skrifaðu tillögur þeirra á miða samanber gulu miðana á myndinni. Vertu búin að ákveð...

21 Jun 2017

Notaðu orð og myndir saman. Þannig festast orðin betur í minni nemenda. Notaðu orðaveggi markvisst. Smelltu hér og fáðu innblástur og ferskar hugmyndir. 

26 May 2017

Vantar ykkur einfalda aðferð til að dýpka orðaforða nemenda? Líkan Frayers er hægt að nota í öllum námsgreinum. Orðið eða hugtakið sem á að kenna er skrifað í miðjuna og unnið út frá því. Aðferðin er kjörin til að undirbúa frekari vinnu með orð eins og til dæmis í orða...

Please reload

FRÆÐSLUSKOT

 

Fræðsluskot eru aðferðir eða hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.

  • Facebook Social Icon
  • Pinterest Social Icon

Eldri skot:

Please reload

STYRKT AF 

SPROTASJÓÐI 

2016

 

© 2016 Fræðsluskot unnið með wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now